Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. mars 2025 18:31 Taylor Jenkins var óvænt og að því er virðist ástæðulaust látinn fara. Christian Petersen/Getty Images NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira