Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 23:16 Steve Kerr og Chris Paul saman á góðri stundu þegar Paul lék undir stjórn Kerr með Golden State Warriors Vísir/Getty Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista. NBA Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista.
NBA Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira