Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 23:16 Dwight Howard varð fyrir barðinu á gráðugum kaupsýslumanni frá Atlanta. Getty/Gene Wang Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta. NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta.
NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira