Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 07:17 Jimmy Butler er þekktur fyrir að spila vel í úrslitakeppninni og hann byrjaði vel í fyrsta leiknum þar með Golden State Warriors Getty/Ezra Shaw Golden State Warriors og Orlando Magic verða með í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en liðin tryggði sig inn með sigri í umspilinu í nótt. Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025 NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025
NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira