Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 07:15 Cade Cunningham átti mjög góðan leik í sigri Detroit Pistons á New York Knicks. Hann var sex ára þegar Detriot Pistons vann síðast leik í úrslitakeppni. Getty/Al Bello/ Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira