Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:18 Luka Doncic og félagar í Los Angeles Lakers komu sterkir til baka eftir tap á heimavelli í fyrsta leik. Getty/Katelyn Mulcahy Los Angeles Lakers jafnaði einvígi sitt í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt en bæði Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder komust hins vegar í 2-0 í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025 NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025
NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira