Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Boði Logason skrifar 26. apríl 2025 09:47 Sigurgeir Lúðvíksson er einn fjögurra keppenda frá Íslandi á mótinu. AKÍS Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025. Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sjá meira
Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025.
Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport