Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 11:31 Aðdáandi Jóns Axels Guðmundssonar á leiknum í Burgos í gærkvöld, með sérstakt skilti sem hún hafði útbúið. Mynd/Guðmundur Bragason Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans. Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti