Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 08:45 Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einhverfa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Geðheilbrigði Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar