Dóttir De Niro kemur út sem trans Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. maí 2025 15:03 Airyn DeNiro er eitt af sjö börnum leikarans Roberts DeNiro og hefur fullan stuðning föður síns. Getty Airyn DeNiro, dóttir leikarans Roberts De Niro, kom út úr skápnum sem trans kona í vikunni. Leikarinn segist elska og styðja dóttur sína rétt eins og hann gerði áður en hún kom út sem trans. Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára. Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Sjá meira
Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára.
Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Sjá meira