Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. maí 2025 21:56 Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark, mótmælir fyrir utan Delaney Hall. AP Borgarstjóri í Bandaríkjunum var handtekinn af alríkisembættismönnum á mótmælum. Hann var að mótmæla opnun nýrrar varðhaldsstöðvar fyrir innflytjendur í borginni sinni. Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark í New Jersey, var forsprakki mótmælanna fyrir utan Delaney Hall en þar á að vista allt að þúsund innflytjendur. Yfirvöld í Newark segja GEO Group, eigendur varðhaldsstöðvarinnar, brjóta lög borgarinnar þar sem þeir höfðu ekki tilskyld leyfi. Baraka hóf mótmælin á þriðjudag og mætti aftur á miðvikudag og föstudag þar sem hann bað um aðgang að byggingunni. Alina Habba, lögfræðingur Donalds Trump og bráðabirgða saksóknari í New Jersey greindi frá handtöku Baraka á samfélagsmiðlum. Þar sagði Habba Baraka hafa farið inn á lóðina í leyfisleysi og hundsað skipanir lögreglumanna á svæðinu. „Hann kaus sjálfur að lítilsvirða lögin. Það gengur ekki í þessu fylki. Hann hefur verið færður í gæsluvarðhald. ENGINN ER YFIR LÖGIN HAFINN,“ skrifar Habba. Nálægð flugvallar skipti máli Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta gerði fimmtán ára samning upp á einn milljarð dollara, rúmir 130 milljarðar íslenskra króna, við GEO Group um að breyta Delaney Hall í varðhaldsstöð. Umfjöllun NYT segir nálægð byggingarinnar við stóran flugvöll lýsa áætlunum ríkisstjórnarinnar að auka brottflutning innflytjenda á norðaustur-svæði Bandaríkjanna. Frá valdatöku Trumps hefur hann sent ótalmarga innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi og margir þeirra verið sendir í fangelsi til El Salvador. Meðal þeirra er Abrego Garcia sem var ranglega sendur úr landi. Trump segist geta komið honum aftur til Bandaríkjanna, en ætli ekki að gera það. Bandaríkin Innflytjendamál Donald Trump Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark í New Jersey, var forsprakki mótmælanna fyrir utan Delaney Hall en þar á að vista allt að þúsund innflytjendur. Yfirvöld í Newark segja GEO Group, eigendur varðhaldsstöðvarinnar, brjóta lög borgarinnar þar sem þeir höfðu ekki tilskyld leyfi. Baraka hóf mótmælin á þriðjudag og mætti aftur á miðvikudag og föstudag þar sem hann bað um aðgang að byggingunni. Alina Habba, lögfræðingur Donalds Trump og bráðabirgða saksóknari í New Jersey greindi frá handtöku Baraka á samfélagsmiðlum. Þar sagði Habba Baraka hafa farið inn á lóðina í leyfisleysi og hundsað skipanir lögreglumanna á svæðinu. „Hann kaus sjálfur að lítilsvirða lögin. Það gengur ekki í þessu fylki. Hann hefur verið færður í gæsluvarðhald. ENGINN ER YFIR LÖGIN HAFINN,“ skrifar Habba. Nálægð flugvallar skipti máli Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta gerði fimmtán ára samning upp á einn milljarð dollara, rúmir 130 milljarðar íslenskra króna, við GEO Group um að breyta Delaney Hall í varðhaldsstöð. Umfjöllun NYT segir nálægð byggingarinnar við stóran flugvöll lýsa áætlunum ríkisstjórnarinnar að auka brottflutning innflytjenda á norðaustur-svæði Bandaríkjanna. Frá valdatöku Trumps hefur hann sent ótalmarga innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi og margir þeirra verið sendir í fangelsi til El Salvador. Meðal þeirra er Abrego Garcia sem var ranglega sendur úr landi. Trump segist geta komið honum aftur til Bandaríkjanna, en ætli ekki að gera það.
Bandaríkin Innflytjendamál Donald Trump Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira