„Að lokum var það betra liðið sem vann“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:45 Diamond Battles skoraði sigurkörfuna í kvöld og 20 stig alls. Vísir/Hulda Margrét Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira