Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:00 Indiana Pacers slógu toppliðið út og komust í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Getty/Jason Miller Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld. NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld.
NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira