Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 08:00 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við í fyrsta leiknum á endurbættum Laugardalsvelli. Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Munda, sem verður 24 ára á mánudaginn, er nefnilega að útskrifast úr Harvard háskólanum í Bandaríkjunum á morgun. Þess vegna getur hún ekki verið með íslenska hópnum sem staddur er í Noregi og býr sig undir leik á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi á föstudagskvöld. Munda kemur svo til móts við íslenska hópinn á Íslandi og verður klár í leikinn við Frakkland á þriðjudag, daginn eftir afmælið sitt. Leikirnir tveir eru þeir síðustu í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og ráða því hvort Ísland heldur sæti sínu í A-deild eða fellur í B-deild. Mikilvægt er að spila í A-deild á næstu leiktíð þegar spilað verður upp á sæti á næsta heimsmeistaramóti. Áslaug Munda er uppalin á Egilsstöðum en hefur leikið með Breiðabliki á sumrin hér heima síðustu ár, á milli skólaára í Harvard þar sem hún fór í nám í taugavísindum. Hún á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við á þriðjudaginn í fyrsta landsleiknum á endurbættum Laugardalsvelli, þar sem nú er komið blandað gras. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Munda, sem verður 24 ára á mánudaginn, er nefnilega að útskrifast úr Harvard háskólanum í Bandaríkjunum á morgun. Þess vegna getur hún ekki verið með íslenska hópnum sem staddur er í Noregi og býr sig undir leik á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi á föstudagskvöld. Munda kemur svo til móts við íslenska hópinn á Íslandi og verður klár í leikinn við Frakkland á þriðjudag, daginn eftir afmælið sitt. Leikirnir tveir eru þeir síðustu í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og ráða því hvort Ísland heldur sæti sínu í A-deild eða fellur í B-deild. Mikilvægt er að spila í A-deild á næstu leiktíð þegar spilað verður upp á sæti á næsta heimsmeistaramóti. Áslaug Munda er uppalin á Egilsstöðum en hefur leikið með Breiðabliki á sumrin hér heima síðustu ár, á milli skólaára í Harvard þar sem hún fór í nám í taugavísindum. Hún á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við á þriðjudaginn í fyrsta landsleiknum á endurbættum Laugardalsvelli, þar sem nú er komið blandað gras.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00