Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 07:00 Martin Hiller er hér til hægri á myndinni en hann er þarna með Tamas Grossmann þegar þeir urðu Evrópumeistarar samn á tvíræðingi fyir þremur árum síðan. Getty/ Sebastian Widmann Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör. Þýskaland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör.
Þýskaland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira