Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 23:15 Brydon Carse á góðri stund með fyrirliðanum Harry Brook á æfingu enska landsliðsins. Carse var tilbúinn að taka af sér eina tána til að komast fyrr aftur inn á völlinn. Getty/Stu Forster Enska krikketstjarnan Brydon Carse glímdi við erfið en jafnframt óvenjuleg meiðsli í vetur. Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni. Krikket Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni.
Krikket Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira