Endurkomukóngarnir tryggðu sigur á lokasekúndunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 07:31 Pacers stálu sigri í fyrsta leik á heimavelli Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Indiana Pacers unnu enn einn endurkomusigurinn, 111-110 gegn Oklahoma City Thunder í fyrsta leik NBA úrslitaeinvígisins. Tyrese Haliburton tryggði sigurinn með skoti þegar innan við hálf sekúnda var eftir af leiknum, endurkomusigur eftir að Pacers höfðu verið undir allan leikinn. OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira