Ótrúleg endurkoma og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 07:01 Það er allt lagt undir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Dylan Buell/Getty Images Oklahoma City Thunder vann Indiana Pacers með sjö stiga mun, 111-104 í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í þessu magnaða einvígi er því aftur orðin jöfn, 2-2. Til þessa í úrslitakeppninni hefur það verið Pacers sem hefur ítrekað komið til baka í 4. leikhluta allt virtist glatað. Í nótt breyttist það hins vegar þar sem Tyrese Haliburton og félagar voru fjórum stigum yfir þegar þrjár mínútur og 20 sekúndur voru til leiksloka. Fjögur stig vissulega ekki neitt í körfubolta en Pacers höfðu verið hænuskrefi framar nær allan leikinn og með sigri hefðu þeir komist í 3-1. Aðeins eitt lið hefur komið til baka í sögu úrslita NBA-deildarinnar eftir að lenda 3-1 undir. Leikur næturinnar var hin mesta skemmtun og gríðarlega spennandi allt frá upphafi til enda. Segja má að ótrúlegur endasprettur Shai Gilgeous-Alexander hafi séð til þess að staðan í einvíginu sé nú jöfn. Ekki nóg með að hann hafi skorað 15 af 35 stigum sínum í 4. leikhluta heldur skoraði hann 15 af 16 síðustu stigum OKC í leiknum. Ofan á það tók hann þrjú fráköst. Shai var líkt og vanalega stigahæstur í liði OKC en Jalen Williams var ekki langt undan með 27 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Alex Caruso skoraði 20 stig og tók þrjú fráköst. Chet Holmgren skoraði svo 14 stig en reif niður 15 fráköst og gaf eina stoðsendingu. Í liði Pacers var Pascal Siakam stigahæstur með 20 stig ásamt því að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Haliburton skoraði 18 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók tvö fráköst. Obi Toppin skoraði 17 stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Myles Turner skoraði þá 12 stig, tók tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næsti leikur liðanna fer fram aðfaranótt 17. júní og verður í beinni útsendingu Sýnar Sport 2. Hér að neðan má sjá lokasókn leiksins í nótt, viðtal við Shai eftir leik og umræður sérfræðinga Sýnar Sport. Körfubolti NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira
Til þessa í úrslitakeppninni hefur það verið Pacers sem hefur ítrekað komið til baka í 4. leikhluta allt virtist glatað. Í nótt breyttist það hins vegar þar sem Tyrese Haliburton og félagar voru fjórum stigum yfir þegar þrjár mínútur og 20 sekúndur voru til leiksloka. Fjögur stig vissulega ekki neitt í körfubolta en Pacers höfðu verið hænuskrefi framar nær allan leikinn og með sigri hefðu þeir komist í 3-1. Aðeins eitt lið hefur komið til baka í sögu úrslita NBA-deildarinnar eftir að lenda 3-1 undir. Leikur næturinnar var hin mesta skemmtun og gríðarlega spennandi allt frá upphafi til enda. Segja má að ótrúlegur endasprettur Shai Gilgeous-Alexander hafi séð til þess að staðan í einvíginu sé nú jöfn. Ekki nóg með að hann hafi skorað 15 af 35 stigum sínum í 4. leikhluta heldur skoraði hann 15 af 16 síðustu stigum OKC í leiknum. Ofan á það tók hann þrjú fráköst. Shai var líkt og vanalega stigahæstur í liði OKC en Jalen Williams var ekki langt undan með 27 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Alex Caruso skoraði 20 stig og tók þrjú fráköst. Chet Holmgren skoraði svo 14 stig en reif niður 15 fráköst og gaf eina stoðsendingu. Í liði Pacers var Pascal Siakam stigahæstur með 20 stig ásamt því að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Haliburton skoraði 18 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók tvö fráköst. Obi Toppin skoraði 17 stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Myles Turner skoraði þá 12 stig, tók tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næsti leikur liðanna fer fram aðfaranótt 17. júní og verður í beinni útsendingu Sýnar Sport 2. Hér að neðan má sjá lokasókn leiksins í nótt, viðtal við Shai eftir leik og umræður sérfræðinga Sýnar Sport.
Körfubolti NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira