Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 17:22 Mudryk gæti fengið fjögurra ára bann. Getty/Vísir Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur verið ákærður fyrir brot á lyfjareglum hjá enska knattspyrnusambandinu. Þessu greindi fréttamaðurinn Fabrizio Romano frá í dag. Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira