Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 23:30 Stuðningsmenn Manchester United þurfa að borga meira til að mæta á leiki á þessu tímabili. Getty/Vísir Stuðningsmenn Manchester United í Englandi hafa sakað klúbbinn um að „gefa stuðningsmönnum spark í tennurnar“, eftir tilkynningu um að miðaverð gætu farið upp í 97 pund, eða rúmlega 16 þúsund íslenskar krónur. Eftir að liðið endaði í 15. sæti deildarinnar er félagið að fara flokka miða niður í fjóra verðflokka. Ódýrasti verðflokkurinn verður fyrir suma bikarleiki. Ódýrustu leikirnir í deildinni verða í C-flokki en það er aðeins leikirnir gegn nýliðum Sunderland og Wolves. Miðar á þá leiki munu kosta 37 pund eða rétt rúmlega sex þúsund krónur. Í A-flokki verða leikir gegn Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Newcastle og Tottenham. Rökin frá klúbbnum hafa verið að þessir dýrustu miðar muni bara vera 1% af seldum miðum. „Miðað við hvernig okkur gekk á síðasta tímabili, vonuðumst við eftir því að klúbburinn myndi endurskoða þessi plön. Þetta miðakerfi mun vera gífurleg verðhækkun fyrir stuðningsmenn sem mæta á alla leiki,“ sagði talsmaður stuðningsmannafélags Manchester United. „Enn og aftur hafa þeir sleppt því að leita ráða hjá stuðningsmönnum, og aftur taka þeir ákvarðanir sem er gegn hagsmunum stuðningsmanna“, bætti talsmaðurinn við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Eftir að liðið endaði í 15. sæti deildarinnar er félagið að fara flokka miða niður í fjóra verðflokka. Ódýrasti verðflokkurinn verður fyrir suma bikarleiki. Ódýrustu leikirnir í deildinni verða í C-flokki en það er aðeins leikirnir gegn nýliðum Sunderland og Wolves. Miðar á þá leiki munu kosta 37 pund eða rétt rúmlega sex þúsund krónur. Í A-flokki verða leikir gegn Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Newcastle og Tottenham. Rökin frá klúbbnum hafa verið að þessir dýrustu miðar muni bara vera 1% af seldum miðum. „Miðað við hvernig okkur gekk á síðasta tímabili, vonuðumst við eftir því að klúbburinn myndi endurskoða þessi plön. Þetta miðakerfi mun vera gífurleg verðhækkun fyrir stuðningsmenn sem mæta á alla leiki,“ sagði talsmaður stuðningsmannafélags Manchester United. „Enn og aftur hafa þeir sleppt því að leita ráða hjá stuðningsmönnum, og aftur taka þeir ákvarðanir sem er gegn hagsmunum stuðningsmanna“, bætti talsmaðurinn við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira