Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 22:30 Tobin Heath er hér á milli þeirra Roberto Martínez og Pascal Zuberbühler í störfum fyrir tækninefnd FIFA á leik Al Ahly og InterCF Miami á HM félagsliða. Getty/Leonardo Fernande Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira