Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Aron Guðmundsson skrifar 1. júlí 2025 11:00 Amanda Jacobsen Andradóttir er mætt á sitt annað stórmót fyrir Íslands hönd. Þessi gæðamikli leikmaður hefur verið að glíma við sinn skerf af meiðslum og á einum tímapunkti óttaðist hún að EM draumurinn í ár yrði ekki að veruleika fyrir sig. Vísir/Anton Brink Þrátt fyrir að vera ung að árum er Amanda Andradóttir mætt á sitt annað stórmót fyrir Íslands hönd. Hún var ekki viss um hvort það yrði raunin eftir mikla baráttu við meiðsli og komst að því á samfélagsmiðlum að hún vær á leið á EM í Sviss. „Þetta er mjög stórt og mjög gaman,“ segir Amanda sem býr að reynslunni sem hún fékk á fyrsta stórmótinu með Íslandi. Amanda hefur verið að glíma við meiðsli fyrr á árinu. „Ég hef verið að eiga við þessi meiðsli síðustu mánuði en núna er ég bara klár að fullu og tilbúin í mótið.“ Klippa: Var orðin stressuð en er nú á EM Baráttan við meiðslin urðu þess valdandi að á einum tímapunkti taldi hún óvíst hvort EM væri raunhæfur möguleiki fyrir hana. „Þetta var svolítið skrítið því það var ekki alveg vitað hversu langan tíma það myndi taka mig að komast á rétt skrið aftur. Ég var alveg smá stressuð en hef nýtt tímann vel, verið dugleg að æfa. Það er bara mjög gott að vera komin hingað.“ Hún frétti af því á samfélagsmiðlum að hún væri í EM hópnum. „Ég sá það bara á Instagram en hafði talað við Þorstein landsliðsþjálfara tveimur dögum áður. En sá þetta svo á Instagram daginn sem hópurinn var kynntur. Þetta er mjög stórt og ég er mjög spennt fyrir þessu móti.“ Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel. Fyrst í Serbíu þar sem æft var í miklum hita og spilaður æfingarleikur við heimakonur í leik sem vannst. Liðið er nú mætt til Thun í Sviss og heldur áfram að æfa og keppa í miklum hita. Amanda metur stemninguna í hópnum góða. „Við höfum undirbúið okkur mjög vel, höfum tekið góðar æfingar og fundi. Við erum tilbúnar í þetta.“ Allt sé til alls hjá liðinu bæði á hótel- og æfingasvæði. „Þetta er bara geggjað. Það fer mjög vel um okkur hér.“ Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðanna á EM í Sviss annað kvöld klukkan fjögur að íslenskum tíma. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi og gerð góð skil bæði fyrir og eftir leik. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Opta tölfræðiveitan telur meira en helmingslíkur á að stelpurnar okkar fari upp úr sínum riðli og í 8-liða úrslit á EM í fótbolta. Þá eru 2,1% líkur á því að þær hreinlega lyfti Evrópumeistarabikarnum 27. júlí. Möguleikinn er því til staðar og hægt að færa góð rök fyrir því að Íslandi muni í það minnsta vegna afar vel á mótinu. 1. júlí 2025 07:03 „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Það bendir allt til þess að íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verði leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan á næstunni. Hún virðist búin að taka ákvörðun um næsta skref á sínum ferli og er afar sátt við niðurstöðuna. 30. júní 2025 15:57 Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. 30. júní 2025 15:47 Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. 30. júní 2025 13:33 Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Nú eru aðeins tveir dagar í að Ísland hefji keppni á EM kvenna í fótbolta. Væntingar manna varðandi árangur á mótinu eru eflaust misjafnar en fyrir þá svartsýnu eru hér ástæður sem gætu valdið því að Ísland komist ekki upp úr sínum riðli. 30. júní 2025 11:01 Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Íslenska kvennalandsliðið fékk óvænta heimsókn á hótelið sitt við bakka Thun-vatns í Sviss í morgun þegar lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. 30. júní 2025 08:46 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Sjá meira
„Þetta er mjög stórt og mjög gaman,“ segir Amanda sem býr að reynslunni sem hún fékk á fyrsta stórmótinu með Íslandi. Amanda hefur verið að glíma við meiðsli fyrr á árinu. „Ég hef verið að eiga við þessi meiðsli síðustu mánuði en núna er ég bara klár að fullu og tilbúin í mótið.“ Klippa: Var orðin stressuð en er nú á EM Baráttan við meiðslin urðu þess valdandi að á einum tímapunkti taldi hún óvíst hvort EM væri raunhæfur möguleiki fyrir hana. „Þetta var svolítið skrítið því það var ekki alveg vitað hversu langan tíma það myndi taka mig að komast á rétt skrið aftur. Ég var alveg smá stressuð en hef nýtt tímann vel, verið dugleg að æfa. Það er bara mjög gott að vera komin hingað.“ Hún frétti af því á samfélagsmiðlum að hún væri í EM hópnum. „Ég sá það bara á Instagram en hafði talað við Þorstein landsliðsþjálfara tveimur dögum áður. En sá þetta svo á Instagram daginn sem hópurinn var kynntur. Þetta er mjög stórt og ég er mjög spennt fyrir þessu móti.“ Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel. Fyrst í Serbíu þar sem æft var í miklum hita og spilaður æfingarleikur við heimakonur í leik sem vannst. Liðið er nú mætt til Thun í Sviss og heldur áfram að æfa og keppa í miklum hita. Amanda metur stemninguna í hópnum góða. „Við höfum undirbúið okkur mjög vel, höfum tekið góðar æfingar og fundi. Við erum tilbúnar í þetta.“ Allt sé til alls hjá liðinu bæði á hótel- og æfingasvæði. „Þetta er bara geggjað. Það fer mjög vel um okkur hér.“ Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðanna á EM í Sviss annað kvöld klukkan fjögur að íslenskum tíma. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi og gerð góð skil bæði fyrir og eftir leik.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Opta tölfræðiveitan telur meira en helmingslíkur á að stelpurnar okkar fari upp úr sínum riðli og í 8-liða úrslit á EM í fótbolta. Þá eru 2,1% líkur á því að þær hreinlega lyfti Evrópumeistarabikarnum 27. júlí. Möguleikinn er því til staðar og hægt að færa góð rök fyrir því að Íslandi muni í það minnsta vegna afar vel á mótinu. 1. júlí 2025 07:03 „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Það bendir allt til þess að íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verði leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan á næstunni. Hún virðist búin að taka ákvörðun um næsta skref á sínum ferli og er afar sátt við niðurstöðuna. 30. júní 2025 15:57 Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. 30. júní 2025 15:47 Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. 30. júní 2025 13:33 Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Nú eru aðeins tveir dagar í að Ísland hefji keppni á EM kvenna í fótbolta. Væntingar manna varðandi árangur á mótinu eru eflaust misjafnar en fyrir þá svartsýnu eru hér ástæður sem gætu valdið því að Ísland komist ekki upp úr sínum riðli. 30. júní 2025 11:01 Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Íslenska kvennalandsliðið fékk óvænta heimsókn á hótelið sitt við bakka Thun-vatns í Sviss í morgun þegar lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. 30. júní 2025 08:46 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Sjá meira
Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Opta tölfræðiveitan telur meira en helmingslíkur á að stelpurnar okkar fari upp úr sínum riðli og í 8-liða úrslit á EM í fótbolta. Þá eru 2,1% líkur á því að þær hreinlega lyfti Evrópumeistarabikarnum 27. júlí. Möguleikinn er því til staðar og hægt að færa góð rök fyrir því að Íslandi muni í það minnsta vegna afar vel á mótinu. 1. júlí 2025 07:03
„Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Það bendir allt til þess að íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verði leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan á næstunni. Hún virðist búin að taka ákvörðun um næsta skref á sínum ferli og er afar sátt við niðurstöðuna. 30. júní 2025 15:57
Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. 30. júní 2025 15:47
Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. 30. júní 2025 13:33
Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Nú eru aðeins tveir dagar í að Ísland hefji keppni á EM kvenna í fótbolta. Væntingar manna varðandi árangur á mótinu eru eflaust misjafnar en fyrir þá svartsýnu eru hér ástæður sem gætu valdið því að Ísland komist ekki upp úr sínum riðli. 30. júní 2025 11:01
Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Íslenska kvennalandsliðið fékk óvænta heimsókn á hótelið sitt við bakka Thun-vatns í Sviss í morgun þegar lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. 30. júní 2025 08:46