Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 11:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður hvítklædd í leiknum mikilvæga í Bern í kvöld. Getty/Manuel Winterberger Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss. Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hommafóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Sjá meira
Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hommafóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Sjá meira