Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2025 23:56 Klay Thompson og Megan Thee Stallion hafa birt myndir hvort af öðru á samfélagsmiðlum á síðustu dögum. Rapparinn Megan Thee Stallion og körfuboltamaðurinn Klay Thompson eru nýtt kærustupar. Thompson staðfesti sambandið með því að birta mynd af parinu í fríí á Bahamaeyjum. Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier. Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier.
Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira