Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 13:32 Alejandra Quirante er strax komin í Tindastólsbúninginn. @tindastollkarfa Tindastóll er ekki bara að styrkja karlaliðið fyrir átökin í Bónus deildunum í körfubolta á næsta tímabili. Stólarnir hafa nú gengið frá samningi við spænska leikstjórnandann Alejandra Quirante um að spila með kvennaliðinu næsta vetur. „Alejandra kemur til liðsins með reynslu úr efstu deild á Spáni og er ætlað að leiða liðið á vellinum. Martin, þjálfari Tindastóls segir Alejandru vera leikmann sem geti stjórnað takti leiksins og tekið réttar ákvarðanir. Hún muni einnig gera aðra leikmenn betri á vellinum,“ segir í frétt á miðlum Tindastóls. Alejandra segist sjálf vera spennt að ganga til liðs við Tindastóls. „Þetta verður ný og spennandi upplifun fyrir mig. Ég hef heyrt frábæra hluti um félagið og íslensku deildina, svo ég get ekki beðið eftir að byrja, hitta alla og byrja að spila,“ sagði Alejandra Quirante í fréttinni. „Ég er viss um að ég mun læra mikið, bæði innan og utan vallar. Ísland lítur út fyrir að vera fallegt land og ég hlakka til að uppgötva menninguna, fólkið og auðvitað Sauðárkrók! Ég hlakka til þess sem koma skal – sé ykkur fljótlega,“ sagði Quirante. Alejandra Quirante er 33 ára gömul og 168 sentímetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Stólarnir hafa nú gengið frá samningi við spænska leikstjórnandann Alejandra Quirante um að spila með kvennaliðinu næsta vetur. „Alejandra kemur til liðsins með reynslu úr efstu deild á Spáni og er ætlað að leiða liðið á vellinum. Martin, þjálfari Tindastóls segir Alejandru vera leikmann sem geti stjórnað takti leiksins og tekið réttar ákvarðanir. Hún muni einnig gera aðra leikmenn betri á vellinum,“ segir í frétt á miðlum Tindastóls. Alejandra segist sjálf vera spennt að ganga til liðs við Tindastóls. „Þetta verður ný og spennandi upplifun fyrir mig. Ég hef heyrt frábæra hluti um félagið og íslensku deildina, svo ég get ekki beðið eftir að byrja, hitta alla og byrja að spila,“ sagði Alejandra Quirante í fréttinni. „Ég er viss um að ég mun læra mikið, bæði innan og utan vallar. Ísland lítur út fyrir að vera fallegt land og ég hlakka til að uppgötva menninguna, fólkið og auðvitað Sauðárkrók! Ég hlakka til þess sem koma skal – sé ykkur fljótlega,“ sagði Quirante. Alejandra Quirante er 33 ára gömul og 168 sentímetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira