Pamela smellti kossi á Neeson Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júlí 2025 12:43 Pamela Anderson og Liam Neeson á frumsýningu The Naked Gun. Getty Leikararnir Pamela Anderson og Liam Neeson gengu saman rauða dregilinn þar sem Anderson smellti kossi á Neeson. Pamela Anderson, 58 ára, er jafnan þekktust fyrir hlutverk sitt í Baywatch þáttunum en hún stillti sér upp við hlið Liam Neeson, 73 ára, á rauða dreglinum í gærkvöld. Neeson túlkaði meðal annars hlutverk í kvikmyndinni Schindler's List og hlaut hann tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Tilefnið var frumsýning á kvikmyndinni The Naked Gun þar sem Pamela og Neeson fara með hlutverk í myndinni. Kvikmyndin er sjálfstætt framhald af samnefndum kvikmyndum þar sem Leslie Nielsen var í aðalhlutverki, Þetta kemur í kjölfar þess að Neeson sagðist vera „fáránlega ástfanginn“ af Pamela í viðtali við People, en tók samt sem áður fram að einungis væri um að ræða ást milli tveggja vina. „Það er frábært að vinna með henni. Satt að segja get ég ekki hrósað henni nægilega mikið,“ sagði Neeson. „Hún er fyndin og það er auðvelt að vinna með henni. Hún verður æðisleg í þessari kvikmynd.“ Pamela sagði sjálf að hún hefði eignast vin fyrir lífstíð. „Við erum með tengingu sem er mjög einlæg og ástrík,“ sagði hún. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Pamela Anderson, 58 ára, er jafnan þekktust fyrir hlutverk sitt í Baywatch þáttunum en hún stillti sér upp við hlið Liam Neeson, 73 ára, á rauða dreglinum í gærkvöld. Neeson túlkaði meðal annars hlutverk í kvikmyndinni Schindler's List og hlaut hann tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Tilefnið var frumsýning á kvikmyndinni The Naked Gun þar sem Pamela og Neeson fara með hlutverk í myndinni. Kvikmyndin er sjálfstætt framhald af samnefndum kvikmyndum þar sem Leslie Nielsen var í aðalhlutverki, Þetta kemur í kjölfar þess að Neeson sagðist vera „fáránlega ástfanginn“ af Pamela í viðtali við People, en tók samt sem áður fram að einungis væri um að ræða ást milli tveggja vina. „Það er frábært að vinna með henni. Satt að segja get ég ekki hrósað henni nægilega mikið,“ sagði Neeson. „Hún er fyndin og það er auðvelt að vinna með henni. Hún verður æðisleg í þessari kvikmynd.“ Pamela sagði sjálf að hún hefði eignast vin fyrir lífstíð. „Við erum með tengingu sem er mjög einlæg og ástrík,“ sagði hún.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira