Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 17:07 Davíð Goði var hlessa þegar hann sá skilaboðin frá Will Smith á Instagram. Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson opnaði Instagram á miðvikudag og sá óvænt skilaboð frá Hollywood-stjörnunni Will Smith. Leikarinn hafði hrifist af myndatöku Davíðs, hrósaði honum í hástert og hvatti hann til að halda áfram að skapa. Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31