Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Jón Þór Stefánsson skrifar 1. ágúst 2025 10:39 Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter. Til vinstri úr Instagram-myndbandi. Til hægri úr Lömbin þagna. Breski stórleikarinn Anthony Hopkins hefur líkt nýrri andlitsgrímu Kim Kardashian við grímu sem hann bar þegar hann lék hinn ógleymanlega Hannibal Lecter. Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi. Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira