Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 17:02 Kann vel við sig í Los Angeles og verður þar áfram. Katelyn Mulcahy/Getty Images Ofurstjarnan Luka Dončić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Samningurinn hljóðar upp á 165 milljónir Bandaríkjadala – rúma tuttugu milljarða íslenskra króna. Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets. Körfubolti NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets.
Körfubolti NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira