Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 21:40 Feðginin búa í Breiðholti. Filippseysk kona í Reykjavík hefur stefnt fyrrverandi eiginmanni sínum til að fá það viðurkennt að hann sé ekki faðir drengs sem hún fæddi árið 2014, þegar þau voru gift. Heldur sé annar filippseyskur maður hinn raunverulegi faðir. Hjónin skildu árið 2018 vegna framhjáhalds af hálfu eiginmannsins. Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins. Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins.
Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira