Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:46 Sophie Cunningham hjá Indiana Fever með Caitlin Clark. Clark gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla en svo virtist vera sem dildóanum hafi verið kastað í átt að Cunningham. Getty/Ron Jenkins Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) WNBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
WNBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira