Geimfari Apollo 13 látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. ágúst 2025 22:52 Jim Lovell er látinn 97 ára að aldri. NASA Jim Lovell geimfari er látinn 97 ára að aldri. Hann stýrði Apolló-13-tunglferð Bandarísku geimferðastofnunarinnar aftur til jarðar og öðlaðist samstundis heimsfrægð fyrir hetjudáðir sínar. Bandaríska geimferðastofnunin (NASA) greinir frá andláti Lovell í tilkynningu. Árið 1970 fór hann fyrir áhöfn hins nafntogaða leiðangurs geimskutlunnar Apolló-13 sem átti að lenda á tunglinu. Á leið sinni um geiminn sprakk súrefnistankur og er leiðtogahæfni Lovell meðal annars að þakka að ekki fór verr. Saga tunglferðarinnar varð að kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1995 þar sem Tom Hanks fór eftirminnilega með hlutverk Lovell. Þegar geimfararnir tóku eftir biluninni í súrefnistönkunum mælti áhafnarmeðlimurinn Jack Swigert hin fleygu orð: „Houston, we have a problem.“ Tugir milljóna um allan heim fylgdust með geimförunum snúa aftur til jarðar og lenda í Kyrrahafinu. Allir þrír geimfarar um borð komust heilir á húfi aftur heim til fjölskyldna sinna. „Festa og hugrekki Jim hjálpaði þjóð okkar að ná til tunglsins og breytti yfirvofandi harmleik í lærdómsríkan sigur. Við syrgjum fráfall hans á sama tíma og við fögnum afrekum hans,“ er haft eftir Sean Duffy, forstöðumanni Bandarísku geimferðastofnunarinnar. „Bandaríska geimferðastofnunin vottar fjölskyldu Jims Lovell samúðarkveðjur. Ævi hans og störf hafa veitt milljónum manna innblástur um áratuga skeið,“ segir í tilkynningunni. Lesa má frekar um ævi og störf Lovell á heimasíðu NASA. Geimurinn Bandaríkin Andlát Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira
Bandaríska geimferðastofnunin (NASA) greinir frá andláti Lovell í tilkynningu. Árið 1970 fór hann fyrir áhöfn hins nafntogaða leiðangurs geimskutlunnar Apolló-13 sem átti að lenda á tunglinu. Á leið sinni um geiminn sprakk súrefnistankur og er leiðtogahæfni Lovell meðal annars að þakka að ekki fór verr. Saga tunglferðarinnar varð að kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1995 þar sem Tom Hanks fór eftirminnilega með hlutverk Lovell. Þegar geimfararnir tóku eftir biluninni í súrefnistönkunum mælti áhafnarmeðlimurinn Jack Swigert hin fleygu orð: „Houston, we have a problem.“ Tugir milljóna um allan heim fylgdust með geimförunum snúa aftur til jarðar og lenda í Kyrrahafinu. Allir þrír geimfarar um borð komust heilir á húfi aftur heim til fjölskyldna sinna. „Festa og hugrekki Jim hjálpaði þjóð okkar að ná til tunglsins og breytti yfirvofandi harmleik í lærdómsríkan sigur. Við syrgjum fráfall hans á sama tíma og við fögnum afrekum hans,“ er haft eftir Sean Duffy, forstöðumanni Bandarísku geimferðastofnunarinnar. „Bandaríska geimferðastofnunin vottar fjölskyldu Jims Lovell samúðarkveðjur. Ævi hans og störf hafa veitt milljónum manna innblástur um áratuga skeið,“ segir í tilkynningunni. Lesa má frekar um ævi og störf Lovell á heimasíðu NASA.
Geimurinn Bandaríkin Andlát Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira