Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2025 20:24 Lögreglan hyggst fylgjast betur með leigubílamálunum á Leifsstöð. Aðsend Lögreglan á Suðurnesjum hyggst taka leigubílamálin við Keflavíkurflugvöll fastari tökum og fór í rassíu í dag. Mikið hefur gustað um leigubílamarkaðinn undanfarna mánuði, í mars lýsti innviðaráðherra honum sem villta vestrinu og í apríl vísaði Isavia hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum. Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag. Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Ástandið í leigubílaröðinni hefur verið gagnrýnt harkalega og upp hafa komið sögur um að okrað sé á ferðamönnum og þeim neitað um far sé túrinn of stuttur. Eyjólfur Ármansson innviðaráðherra hefur heitið að breyta leigubílalögum og koma stöðvar- og gjaldmælaskyldu aftur á. Þá hefur einnig fastur starfsmaður Isavia sinnt eftirliti með leigubílasvæðinu á háannatíma. Að minnsta kosti tveir lögreglubílar gáðu í dag að réttindum leigubílstjóra sem sóttu farþega eða skiluðu í flugstöðina. Samkvæmt sjónarvottum komu lögreglubílarnir sér fyrir á bílastæði flugstöðvarinnar upp úr hádegi og stöðvuðu aðeins leigubíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurnesjum er þetta liður í átaki um eftirlit með leigubílum á flugstöðinni. Allir leigubílstjórar sem áttu leið um völlinn eftir hádegi í dag voru krafnir um að framvísa tilskildum réttindum og leyfi til atvinnuaksturs frá Samgöngustofu. Vakthafandi hjá lögreglunni segir eftirlitið hafa gengið vel hingað til og að það heyri til undantekninga að leigubílstjórar séu gripnir réttindalausir. Til að mynda sé ekkert brot skráð í rassíunni í dag.
Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira