Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 17:50 Íslensku strákarnir höfðu ærna ástæðu til að fagna í leikslok Mynd IHF Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira