Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. ágúst 2025 13:30 Giannis Antetokounmpo bar liðið á herðum sér eins og oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Eftir að hafa misst af fyrstu þremur vikunum í undirbúningi gríska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta er Giannis Antetokounmpo loksins mættur á æfingar. Gríska körfuknattleikssambandið neitar að útskýra hvers vegna hann hefur ekki tekið þátt hingað til. Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025
EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti