Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 23. ágúst 2025 23:01 Max Dowman fagnar vítaspyrnunni sem hann fiskaði með Ethan Nwaneri en þeir eru yngstu tveir leikmenn í sögu deildarinnar EPA/ANDY RAIN Hinn 15 ára gamli Max Dowman skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Arsenal og Leeds en Dowman varð þar með annar yngsti leikmaður í sögu deildarinnar og jafnframt aðeins sá þriðji sem þreytir frumraun sína 15 ára gamall. Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga. Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga.
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira