Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sindri Sverrisson skrifar 4. september 2025 06:01 Breiðablik gæti tekið stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitli með sigri í kvöld. Liðið fagnaði afar sætum sigri gegn FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. vísir/Anton Það er svo sannarlega glæsileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag þar sem meðal annars má sjá titilslag í Bestu deild kvenna, U21-landsleik í fótbolta, Erling Haaland reyna að komast á HM og frábæra þætti í beinni útsendingu. Breiðablik tekur á móti FH í slag sem gæti ráðið miklu um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna í ár. Bikarúrslitaleikur liðanna á dögunum var afar fjörugur og má búast við einhverju svipuðu í Kópavogi í kvöld. Þetta er einn af þremur leikjum í Bestu deild kvenna í kvöld. Áður verður þó hægt að fylgjast með ungu strákunum okkar í U21-landsliðinu í fótbolta mæta Færeyingum í undankeppni EM, í leik sem hefst klukkan 17. Tímabilið er að hefjast í NFL-deildinni og af því tilefni verður Lokasóknin í beinni útsendingu í kvöld, líkt og Big Ben þar sem Gummi Ben verður að vanda með afar góða gesti, eitthvað gott að drekka og opna símalínu. Þá er vert að minna á þrjá leiki í undankeppni HM karla í fótbolta, þar sem meðal annars Haaland og félagar í norska landsliðinu mæta Finnum í grannaslag. Lista yfir beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan. Sýn Sport 16.50 Ísland - Færeyjar (Undankeppni EM U21) 20.00 Lokasóknin (NFL) 22.10 Big Ben 00.20 Cowboys - Eagles (NFL) Sýn Sport Ísland 19.00 Breiðablik - FH (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 2 17.50 Víkingur - Valur (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 3 17.50 Tindastóll - Fram (Besta deild kvenna) Sýn Sport Viaplay 13.50 Kasakstan - Wales (undankeppni HM í fótbolta) 15.55 Noregur - Finnland (undankeppni HM í fótbolta) 18.35 Slóvakía - Þýskaland (undankeppni HM í fótbolta) Sýn Sport 4 15.00 Amgen Irish Open (DP World Tour) Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Breiðablik tekur á móti FH í slag sem gæti ráðið miklu um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna í ár. Bikarúrslitaleikur liðanna á dögunum var afar fjörugur og má búast við einhverju svipuðu í Kópavogi í kvöld. Þetta er einn af þremur leikjum í Bestu deild kvenna í kvöld. Áður verður þó hægt að fylgjast með ungu strákunum okkar í U21-landsliðinu í fótbolta mæta Færeyingum í undankeppni EM, í leik sem hefst klukkan 17. Tímabilið er að hefjast í NFL-deildinni og af því tilefni verður Lokasóknin í beinni útsendingu í kvöld, líkt og Big Ben þar sem Gummi Ben verður að vanda með afar góða gesti, eitthvað gott að drekka og opna símalínu. Þá er vert að minna á þrjá leiki í undankeppni HM karla í fótbolta, þar sem meðal annars Haaland og félagar í norska landsliðinu mæta Finnum í grannaslag. Lista yfir beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan. Sýn Sport 16.50 Ísland - Færeyjar (Undankeppni EM U21) 20.00 Lokasóknin (NFL) 22.10 Big Ben 00.20 Cowboys - Eagles (NFL) Sýn Sport Ísland 19.00 Breiðablik - FH (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 2 17.50 Víkingur - Valur (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 3 17.50 Tindastóll - Fram (Besta deild kvenna) Sýn Sport Viaplay 13.50 Kasakstan - Wales (undankeppni HM í fótbolta) 15.55 Noregur - Finnland (undankeppni HM í fótbolta) 18.35 Slóvakía - Þýskaland (undankeppni HM í fótbolta) Sýn Sport 4 15.00 Amgen Irish Open (DP World Tour)
Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira