Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 15:49 Einn mótmælandi bjó til eftirlíkingu af höfði Þorgerði Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Vísir/Viktor Freyr Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir „Reyndum að láta hana bíta okkur“ Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Sjá meira
Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir „Reyndum að láta hana bíta okkur“ Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Sjá meira