Ricky Hatton látinn Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2025 11:54 Ricky Hatton hefur kvatt sviðið fyrir fullt og allt. Getty/Alex Livesey Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie. Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira
Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie.
Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira