Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Eiður Þór Árnason skrifar 15. september 2025 15:28 Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar. Hann er sjöundi þingmaður Norðausturkjördæmis. Vísir/Vilhelm Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar, er kominn í leyfi frá þingstörfum. Forseti Alþingis greindi frá því við setningu þingfundar í dag að bréf hafi borist frá þingmanninum þar sem tilkynnt var að hann muni ekki geta sinnt þingstörfum á næstunni. Ingvar segir í samtali við fréttastofu að hann verði í vikulöngu leyfi vegna utanlandsreisu sem hafi verið skipulögð með löngum fyrirvara. Heiða Ingimarsdóttir tekur sæti á þinginu sem varamaður fyrir Ingvar á meðan hann er fjarverandi. Fjórir aðrir fjarverandi Auk Ingvars eru Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokk fólksins, í leyfi frá þingstörfum og tóku Tryggvi Másson og Katrín Sif Árnadóttir sæti í þeirra stað. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, eru sömuleiðis fjarri þingstörfum. Áslaug tók sér níu mánaða leyfi í maí til að leggja stund á nám við Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum. Varamennirnir Sigurður Örn Hilmarsson og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir hafa tekið sæti fyrir þær á þinginu. Aftur kjörinn annar varaforseti Ingvar fór í leyfi frá þingstörfum í maí til að sækja áfengismeðferð á Vogi en settist aftur á þing þegar það kom saman síðasta þriðjudag. Ingvar gegndi stöðu 2. varaforseta Alþingis og tók samflokksmaður hans Grímur Grímsson við því hlutverki eftir að hann fór í leyfi í vor. Á þingsetningarfundi síðasta þriðjudag var Ingvar svo aftur kjörinn 2. varaforseti án atkvæðagreiðslu. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Ingvari. Alþingi Viðreisn Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Ingvar segir í samtali við fréttastofu að hann verði í vikulöngu leyfi vegna utanlandsreisu sem hafi verið skipulögð með löngum fyrirvara. Heiða Ingimarsdóttir tekur sæti á þinginu sem varamaður fyrir Ingvar á meðan hann er fjarverandi. Fjórir aðrir fjarverandi Auk Ingvars eru Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokk fólksins, í leyfi frá þingstörfum og tóku Tryggvi Másson og Katrín Sif Árnadóttir sæti í þeirra stað. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, eru sömuleiðis fjarri þingstörfum. Áslaug tók sér níu mánaða leyfi í maí til að leggja stund á nám við Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum. Varamennirnir Sigurður Örn Hilmarsson og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir hafa tekið sæti fyrir þær á þinginu. Aftur kjörinn annar varaforseti Ingvar fór í leyfi frá þingstörfum í maí til að sækja áfengismeðferð á Vogi en settist aftur á þing þegar það kom saman síðasta þriðjudag. Ingvar gegndi stöðu 2. varaforseta Alþingis og tók samflokksmaður hans Grímur Grímsson við því hlutverki eftir að hann fór í leyfi í vor. Á þingsetningarfundi síðasta þriðjudag var Ingvar svo aftur kjörinn 2. varaforseti án atkvæðagreiðslu. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Ingvari.
Alþingi Viðreisn Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira