ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2025 22:00 Guy Verhofstadt, forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu, flutti ræðu á landsþingi Viðreisnar. Sýn Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“ Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira
Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“
Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira