Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2025 17:57 Stjarnan Tindastóll. Leikur 2 í úrslitakeppninni. Bónus deild karla 2025. Tindastóll sótti afar öruggan sigur til Slóvakíu í sínum fyrsta leik í Norður-Evrópudeildinni. Lokatölur gegn Slovan Bratislava 56-80 í leik sem Tindastóll stýrði frá upphafi. Stólarnir byrjuðu sterkt og skoruðu fyrstu fimm stigin, þeir héldu síðan um tíu stiga forystu fram að hálfleik en voru búnir að stækka hana í tuttugu stig þegar þriðja leikhluta lauk. Staðan 43-63 fyrir síðasta fjórðung og Stólarnir gáfu ekkert eftir, lokatölur 56-80. Öruggur sigur þrátt fyrir frekar slaka skotnýtingu, 45 prósent úr tveggja stiga skotum, 32 prósent úr þriggja stiga skotum og 62 prósent úr vítaskotum. Mínútufjöldinn dreifðist nokkuð mikið milli manna, enginn spilaði meira en 25 mínútur, eins og sjá má á tölfræðiskýrslunni. Nýr leikmaður liðsins, serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic, var stigahæstur með 20 stig en greip aðeins 4 fráköst. Öll stigin voru skoruð úr tveggja stiga skotum en Gavrilovic hitti ekki úr vítunum þremur eða þriggja stiga skotunum tveimur sem hann tók. Íslenski ríkisborgarinn Davis Geks var næststigahæstur með 14 stig og fjóra þrista, sá eini sem setti meira en einn þrist. Þeir byrjuðu báðir á bekknum en í byrjunarliði Tindastóls voru: Dedrick Basile, Tawio Badmus, Adomas Drungilas, Júlíus Orri Ágústsson og Ragnar Ágústsson. Þetta var fyrsti leikurinn af allavega átta leikjum sem Stólarnir munu spila í Norður-Evrópudeildinni í vetur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrá Tindastóls í vetur. Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - KK Dinamo Zagred frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu. Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Stólarnir byrjuðu sterkt og skoruðu fyrstu fimm stigin, þeir héldu síðan um tíu stiga forystu fram að hálfleik en voru búnir að stækka hana í tuttugu stig þegar þriðja leikhluta lauk. Staðan 43-63 fyrir síðasta fjórðung og Stólarnir gáfu ekkert eftir, lokatölur 56-80. Öruggur sigur þrátt fyrir frekar slaka skotnýtingu, 45 prósent úr tveggja stiga skotum, 32 prósent úr þriggja stiga skotum og 62 prósent úr vítaskotum. Mínútufjöldinn dreifðist nokkuð mikið milli manna, enginn spilaði meira en 25 mínútur, eins og sjá má á tölfræðiskýrslunni. Nýr leikmaður liðsins, serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic, var stigahæstur með 20 stig en greip aðeins 4 fráköst. Öll stigin voru skoruð úr tveggja stiga skotum en Gavrilovic hitti ekki úr vítunum þremur eða þriggja stiga skotunum tveimur sem hann tók. Íslenski ríkisborgarinn Davis Geks var næststigahæstur með 14 stig og fjóra þrista, sá eini sem setti meira en einn þrist. Þeir byrjuðu báðir á bekknum en í byrjunarliði Tindastóls voru: Dedrick Basile, Tawio Badmus, Adomas Drungilas, Júlíus Orri Ágústsson og Ragnar Ágústsson. Þetta var fyrsti leikurinn af allavega átta leikjum sem Stólarnir munu spila í Norður-Evrópudeildinni í vetur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrá Tindastóls í vetur. Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - KK Dinamo Zagred frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu.
Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - KK Dinamo Zagred frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu.
Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum