Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 08:30 Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir vill að konurnar hafi eitthvað að segja um sína keppni Vísir/Einar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum. Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum.
Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira