Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. október 2025 22:17 Gasaborg og Sharm El-Sheikh eiga lítið sameiginlegt eftir tvö ár af hryllingi. AP Leiðtogar tuttugu ríkja, þeirra á meðal Donald Trump Bandaríkjaforseti, Abdel Fattah el-Sisi Egyptlandsforseti og Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands, munu koma saman í strandbænum Sharm El-Sheikh við Rauðahafið til að ræða það hvernig megi binda enda á stríðið á Gasaströndinni. Fram kemur í tilkynningu frá embætti forseta Egyptalands að síðdegis mánudaginn 13. október fari fram „Friðarfundurinn í Sharm El-Sheikh.“ Abdel Fattah El-Sisi forseti og Trump Bandaríkjaforseti muni sitja fyrir fundinum. „Leiðtogafundurinn miðar að því að binda enda á stríðið á Gasaströndinni, efla viðleitni til að koma á friði og stöðugleika í Mið-Austurlöndum og hrinda af stað nýju skeiði öryggis og stöðugleika,“ segir í tilkynningu forsetans. Samkvæmt umfjöllun Reuters hefur Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands staðfest að hann sæki fundinn. Þannig votti hann Bandaríkjaforseta, Egyptum, Katörum og Tyrkjum virðingu sína fyrir að hafa komið vopnahléssamningi í gegn. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur einnig gefið út að hann muni sækja fundinn. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Egyptaland Bretland Frakkland Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá embætti forseta Egyptalands að síðdegis mánudaginn 13. október fari fram „Friðarfundurinn í Sharm El-Sheikh.“ Abdel Fattah El-Sisi forseti og Trump Bandaríkjaforseti muni sitja fyrir fundinum. „Leiðtogafundurinn miðar að því að binda enda á stríðið á Gasaströndinni, efla viðleitni til að koma á friði og stöðugleika í Mið-Austurlöndum og hrinda af stað nýju skeiði öryggis og stöðugleika,“ segir í tilkynningu forsetans. Samkvæmt umfjöllun Reuters hefur Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands staðfest að hann sæki fundinn. Þannig votti hann Bandaríkjaforseta, Egyptum, Katörum og Tyrkjum virðingu sína fyrir að hafa komið vopnahléssamningi í gegn. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur einnig gefið út að hann muni sækja fundinn.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Egyptaland Bretland Frakkland Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira