Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar 20. október 2025 11:46 Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Samfélagið allt fór um tíma bókstaflega á hvolf eftir birtingu hennar. Málið þótti og þykir svo níðingslegt. Nú hafa íslensk og útlensk dýraverndunarsamtök sankað að sér 300 þús. undirskriftum skv. mbl.is sem hafa verið afhentar ráðherra dýraverndarmála á Íslandi Hönnu Katrínu, sem líklega engan áhuga hefur á málinu þrátt fyrir að vera Evrópusinni, sem Viðreisnarforystusauður. Blóðtaka úr merum er fordæmd í öllum Evrópulöndum utan Íslands. Með Hönnu Katrínu í ríkisstjórn situr flokkurinn Flokkur fólksins. Formaður þess flokks, Inga Sæland er þagnaður. Hafði hún um málið hæst allra þingmanna í stjórnarandstöðu. Um leið og sætið var í sjónmáli virðist svo sem hún hafi sett málfrelsi sitt um blóðmeramálið í gíslingu. - Þingmenn eiga þó að heita frjálsir sannfæringa sinna. Svo sérkennilegar eru áherslur þess flokks að mikilvægara þykir honum, skv. miðlum þegar þetta er skrifað, að skikka bændur í meirapróf heldur en að berjast gegn blóðmerahaldi. Áhrifamenn fjórða valdsins virðast löngu búnir að missa áhuga á blóðmeramálinu, sem er virkilega miður. Eftir stendur að blóðmeramálið er eitt mesta dýraníð á Íslandi. Það vekur með mér óhug að völdin þrjú, þing, framkvæmdavald með pressu frá því fjórða, fjölmiðlum, skuli ekki hafa stöðvað þennan hrottaskap gagnvart blóðmerum og föllnum folöldum þeirra. 5 árum eftir að upplýst var um þetta mikla dýraníð er ennþá verið að níðast á blóðmerum og Matvælastofnun dansar með níðinu. Upphaf umfjöllunar um blóðmeraníðið má finna á þessum tengli. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Mest lesið Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Samfélagið allt fór um tíma bókstaflega á hvolf eftir birtingu hennar. Málið þótti og þykir svo níðingslegt. Nú hafa íslensk og útlensk dýraverndunarsamtök sankað að sér 300 þús. undirskriftum skv. mbl.is sem hafa verið afhentar ráðherra dýraverndarmála á Íslandi Hönnu Katrínu, sem líklega engan áhuga hefur á málinu þrátt fyrir að vera Evrópusinni, sem Viðreisnarforystusauður. Blóðtaka úr merum er fordæmd í öllum Evrópulöndum utan Íslands. Með Hönnu Katrínu í ríkisstjórn situr flokkurinn Flokkur fólksins. Formaður þess flokks, Inga Sæland er þagnaður. Hafði hún um málið hæst allra þingmanna í stjórnarandstöðu. Um leið og sætið var í sjónmáli virðist svo sem hún hafi sett málfrelsi sitt um blóðmeramálið í gíslingu. - Þingmenn eiga þó að heita frjálsir sannfæringa sinna. Svo sérkennilegar eru áherslur þess flokks að mikilvægara þykir honum, skv. miðlum þegar þetta er skrifað, að skikka bændur í meirapróf heldur en að berjast gegn blóðmerahaldi. Áhrifamenn fjórða valdsins virðast löngu búnir að missa áhuga á blóðmeramálinu, sem er virkilega miður. Eftir stendur að blóðmeramálið er eitt mesta dýraníð á Íslandi. Það vekur með mér óhug að völdin þrjú, þing, framkvæmdavald með pressu frá því fjórða, fjölmiðlum, skuli ekki hafa stöðvað þennan hrottaskap gagnvart blóðmerum og föllnum folöldum þeirra. 5 árum eftir að upplýst var um þetta mikla dýraníð er ennþá verið að níðast á blóðmerum og Matvælastofnun dansar með níðinu. Upphaf umfjöllunar um blóðmeraníðið má finna á þessum tengli. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun