Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar 21. október 2025 10:15 Snemma á 18. öld og á síðari hluta 17. aldar fóru kaffihús að spretta upp í Englandi. Áður drakk fólk oft öl eða vín, þar sem vatnið gat verið óhreint, en með tilkomu kaffisins breyttist allt. Kaffið gaf fólki orku og skýrleika, og umræðurnar sem áttu sér stað á þessum stöðum urðu til þess að hugmyndir spruttu fram sem mótuðu heila öld. Í London gat maður keypt sér bolla á eyri og fengið aðgang að fréttum, tengslaneti og rökræðum eins konar opið háskólanám án inntökuprófa. Án áfengis varð andrúmsloftið skýrara og fólk fór að hugsa og tala á annan hátt. Þar urðu til hugmyndir sem við eigum enn að þakka fyrir í dag: sjótryggingar og áhættustýring, hlutabréfamarkaðir, almenningsálit og siðferðisumræða, og vísindaleg menning upplýsingaaldarinnar. En hvað hefur þetta með okkur að gera núna? Ég myndi segja að gervigreindin í dag sé kaffið á 18. öld. Hún hjálpar okkur að hugsa skýrar, prófa hugmyndir og auka afköst á nánast hvaða sviði sem er. Sumir óttast hana, rétt eins og menn efuðust um nýjungar á sínum tíma, en möguleikarnir eru margfalt fleiri en ógnirnar. Hugsaðu þér kaffihús rekið af gervigreind: vél sem tekur á móti pöntunum, sér um birgðir og hellir upp á bolla fyrir þig. Þetta er fyndin mynd, en hún undirstrikar eitt – að framtíðin snýst ekki um mann eða vél, heldur mann og vél saman. Við stöndum á tímapunkti! Ég trúi því að við stöndum á svipuðum tímapunkti og Englendingar gerðu þegar kaffið kom fyrst til sögunnar. Ný tækni sem hristir upp í daglegu lífi, breytir því hvernig við hugsum og opnar dyr að nýjum hugmyndum. Spurningin er bara: hvað mun fæðast á okkar „kaffihúsum“ í dag? Höfundur er viðskiptafræðingur, áhugamaður og fyrirlesari í málefnum gervigreindar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gervigreind Mest lesið Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr epal Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson Skoðun Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Jón Ingi Hákonarson Skoðun Hættuleg hegðun Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugmynd um að loka glufu - tilgangurinn helgar sennilega meðalið Gunnar Ármannsson, Skoðun Vegið að eigin veski Steinþór Ólafur Guðrúnarson Skoðun Skoðun Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Íslenska til sýnis – Icelandic for display Matthías Aron Ólafsson skrifar Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson skrifar Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hugmynd um að loka glufu - tilgangurinn helgar sennilega meðalið skrifar Skoðun Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr epal Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Vegið að eigin veski Steinþór Ólafur Guðrúnarson skrifar Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar Skoðun „Það er kalt á toppnum“ – félagsleg einangrun og afreksíþróttafólk Líney Úlfarsdóttir,Svavar Knútur skrifar Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik skrifar Skoðun Hættuleg hegðun Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Sjálfboðaliðar - Til hamingju með daginn! Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Snemma á 18. öld og á síðari hluta 17. aldar fóru kaffihús að spretta upp í Englandi. Áður drakk fólk oft öl eða vín, þar sem vatnið gat verið óhreint, en með tilkomu kaffisins breyttist allt. Kaffið gaf fólki orku og skýrleika, og umræðurnar sem áttu sér stað á þessum stöðum urðu til þess að hugmyndir spruttu fram sem mótuðu heila öld. Í London gat maður keypt sér bolla á eyri og fengið aðgang að fréttum, tengslaneti og rökræðum eins konar opið háskólanám án inntökuprófa. Án áfengis varð andrúmsloftið skýrara og fólk fór að hugsa og tala á annan hátt. Þar urðu til hugmyndir sem við eigum enn að þakka fyrir í dag: sjótryggingar og áhættustýring, hlutabréfamarkaðir, almenningsálit og siðferðisumræða, og vísindaleg menning upplýsingaaldarinnar. En hvað hefur þetta með okkur að gera núna? Ég myndi segja að gervigreindin í dag sé kaffið á 18. öld. Hún hjálpar okkur að hugsa skýrar, prófa hugmyndir og auka afköst á nánast hvaða sviði sem er. Sumir óttast hana, rétt eins og menn efuðust um nýjungar á sínum tíma, en möguleikarnir eru margfalt fleiri en ógnirnar. Hugsaðu þér kaffihús rekið af gervigreind: vél sem tekur á móti pöntunum, sér um birgðir og hellir upp á bolla fyrir þig. Þetta er fyndin mynd, en hún undirstrikar eitt – að framtíðin snýst ekki um mann eða vél, heldur mann og vél saman. Við stöndum á tímapunkti! Ég trúi því að við stöndum á svipuðum tímapunkti og Englendingar gerðu þegar kaffið kom fyrst til sögunnar. Ný tækni sem hristir upp í daglegu lífi, breytir því hvernig við hugsum og opnar dyr að nýjum hugmyndum. Spurningin er bara: hvað mun fæðast á okkar „kaffihúsum“ í dag? Höfundur er viðskiptafræðingur, áhugamaður og fyrirlesari í málefnum gervigreindar.
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun
Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar
Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Það er kalt á toppnum“ – félagsleg einangrun og afreksíþróttafólk Líney Úlfarsdóttir,Svavar Knútur skrifar
Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik skrifar
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun
Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Skoðun