Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2025 13:33 Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í lok þingsins afhenda Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025. Vísir/Ívar Ísland í stóru myndinni er yfirskrift Nýsköpunarþings sem fram fer í Grósku milli klukkan 14 og 15:30 í dag. Það eru Hugverkastofan, Nýsköpunarsjóðurinn Kría, Íslandsstofa og Rannís sem standa að þinginu og verða þar meðal annars Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 veitt. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. „Hvað hefur Ísland fram að leggja í nýsköpun á alþjóðlegum markaði og hvernig geta óvæntar vendingar í alþjóðamálum haft áhrif á sókn íslenskra nýsköpunarfyrirtækja erlendis? Íslensk nýsköpunarfyrirtæki mæta ýmsum hindrunum á vegferð sinni á erlendum mörkuðum. Að ná fótfestu á nýjum markaði getur reynst flóknara en áætlanir gera ráð fyrir og óvæntar vendingar í alþjóðamálum geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Hvernig hefur þróun alþjóðamála áhrif á íslensk nýsköpunarfyrirtæki og framtíð þeirra og geta þau með einhverjum hætti varið sig eða jafnvel skapað ný tækifæri? Í þessu samhengi er nærtækt að horft til Bandaríkjanna og þeirra áhrifa sem hækkun innflutningstolla hefur á íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Í lok þingsins veitir Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025,“ segir í tilkynningu frá Hugverkastofu. Dagskrá: 14:00 Setning Nýsköpunarþings. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. 14:10 Svanhildur Hólm, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Allt í sóma í Oklahóma. 14:40 Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofunnar. Einkaleyfisumsóknir íslenskra fyrirtækja 2004 - 2024 14:50 Pallborð: Ísland í stóru myndinni. Þátttakendur: Tanya Zarov, aðstoðarforstjóri Alvotech; Erla Skúladóttir, stjórnarformaður Lauf Cycles (Nýsköpunarfyrirtæki ársins 2021); Sveinn Sölvason, forstjóri og framkvæmdastjóri Embla Medical; Ólafur Karl Sigurðarson, aðstoðarforstjóri Kapp. 15:20 Afhending Nýsköpunarverðlauna Íslands. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs: Freyr Eyjólfsson. Nýsköpun Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Það eru Hugverkastofan, Nýsköpunarsjóðurinn Kría, Íslandsstofa og Rannís sem standa að þinginu og verða þar meðal annars Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 veitt. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. „Hvað hefur Ísland fram að leggja í nýsköpun á alþjóðlegum markaði og hvernig geta óvæntar vendingar í alþjóðamálum haft áhrif á sókn íslenskra nýsköpunarfyrirtækja erlendis? Íslensk nýsköpunarfyrirtæki mæta ýmsum hindrunum á vegferð sinni á erlendum mörkuðum. Að ná fótfestu á nýjum markaði getur reynst flóknara en áætlanir gera ráð fyrir og óvæntar vendingar í alþjóðamálum geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Hvernig hefur þróun alþjóðamála áhrif á íslensk nýsköpunarfyrirtæki og framtíð þeirra og geta þau með einhverjum hætti varið sig eða jafnvel skapað ný tækifæri? Í þessu samhengi er nærtækt að horft til Bandaríkjanna og þeirra áhrifa sem hækkun innflutningstolla hefur á íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Í lok þingsins veitir Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025,“ segir í tilkynningu frá Hugverkastofu. Dagskrá: 14:00 Setning Nýsköpunarþings. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. 14:10 Svanhildur Hólm, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Allt í sóma í Oklahóma. 14:40 Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofunnar. Einkaleyfisumsóknir íslenskra fyrirtækja 2004 - 2024 14:50 Pallborð: Ísland í stóru myndinni. Þátttakendur: Tanya Zarov, aðstoðarforstjóri Alvotech; Erla Skúladóttir, stjórnarformaður Lauf Cycles (Nýsköpunarfyrirtæki ársins 2021); Sveinn Sölvason, forstjóri og framkvæmdastjóri Embla Medical; Ólafur Karl Sigurðarson, aðstoðarforstjóri Kapp. 15:20 Afhending Nýsköpunarverðlauna Íslands. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs: Freyr Eyjólfsson.
Nýsköpun Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent