„Bara feginn að við fundum þó leið“ Arnar Skúli Atlason skrifar 31. október 2025 21:40 Arnar Guðjónsson og hans menn þurftu að hafa fyrir hlutunum í kvöld á spennuþrungnum lokamínútum. vísir/Diego „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Tindastóll komst mest 27 stigum yfir í leiknum en Stjarnan át upp forskotið í seinni hálfleiknum og komst yfir þegar aðeins 2,2 sekúndur voru eftir. „Þeir skrúfa upp varnarleikinn hjá sér. Skipta á skrínum. Við hægjum á okkur sóknarlega. Þeir hlaupa í bakið á okkur og skora tuttuguogeitthvað stig úr hraðaupphlaupum. Það er það sem gerðist,“ sagði Arnar í viðtali strax eftir leik. „Sko, þeir eru góðir í körfubolta. Íslandsmeistarar í fyrra. Við vorum framúrskarandi í fyrri hálfleik og þeir ekkert sérstakir, og vice versa í seinni hálfleik. Það hefði verið mjög furðulegt ef við hefðum bætt í frá fyrri hálfleiknum. Ég er bara feginn að við fundum þó leið til að klára þetta, því þetta var komið í óefni,“ sagði Arnar. Það var Sigtryggur Arnar Björnsson sem fékk boltann í lokin, fiskaði villu og skoraði úr báðum vítum sínum: „Hann var einn af tveimur optionum,“ sagði Arnar um lokasóknina. En hvað fór í gegnum hugann þegar Sigtryggur Arnar var á vítalínunni? „Í raun bara hvað ætlum við að gera varnarlega ef hann hitti úr báðum. Því ef hann hefði hitt úr öðru þá hefði verið framlenging og ef hann hefð klikkað á báðum þá hefði leikurinn verið búinn. Þetta var því það eina sem við gátum haft einhverja stjórn á,“ sagði Arnar og Stólarnir náðu svo að verjast lokasókn Stjörnunnar og fagna sigri. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Tindastóll komst mest 27 stigum yfir í leiknum en Stjarnan át upp forskotið í seinni hálfleiknum og komst yfir þegar aðeins 2,2 sekúndur voru eftir. „Þeir skrúfa upp varnarleikinn hjá sér. Skipta á skrínum. Við hægjum á okkur sóknarlega. Þeir hlaupa í bakið á okkur og skora tuttuguogeitthvað stig úr hraðaupphlaupum. Það er það sem gerðist,“ sagði Arnar í viðtali strax eftir leik. „Sko, þeir eru góðir í körfubolta. Íslandsmeistarar í fyrra. Við vorum framúrskarandi í fyrri hálfleik og þeir ekkert sérstakir, og vice versa í seinni hálfleik. Það hefði verið mjög furðulegt ef við hefðum bætt í frá fyrri hálfleiknum. Ég er bara feginn að við fundum þó leið til að klára þetta, því þetta var komið í óefni,“ sagði Arnar. Það var Sigtryggur Arnar Björnsson sem fékk boltann í lokin, fiskaði villu og skoraði úr báðum vítum sínum: „Hann var einn af tveimur optionum,“ sagði Arnar um lokasóknina. En hvað fór í gegnum hugann þegar Sigtryggur Arnar var á vítalínunni? „Í raun bara hvað ætlum við að gera varnarlega ef hann hitti úr báðum. Því ef hann hefði hitt úr öðru þá hefði verið framlenging og ef hann hefð klikkað á báðum þá hefði leikurinn verið búinn. Þetta var því það eina sem við gátum haft einhverja stjórn á,“ sagði Arnar og Stólarnir náðu svo að verjast lokasókn Stjörnunnar og fagna sigri.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira