Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Siggeir Ævarsson skrifar 1. nóvember 2025 21:16 Krystal-Jade Freeman skoraði 25 stig í kvöld og hirti tólf fráköst í ofanálag Vísir/Anton Brink Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Nýliðar Ármanns tóku á móti Haukum og áttu í fullu tré við Íslandsmeistarana í byrjun en staðan var 24-19 eftir fyrsta leikhluta. Eftir það hrukku gestirnir í gang en grunnurinn að sigrinum kom í þriðja leikhluta sem Haukar unnu 15-30. Eftirleikurinn auðveldur og lokatölur 75-92. Stigahæst í liði Hauka var Krystal-Jade Freeman með 25 stig og tólf fráköst að auki. Amandine Justine Toi skoraði 22 og Tinna Guðrún Alexandersdóttir skoraði 19 en tók líka 19 skot, flest allra á vellinum. Hjá Ármanni var Nabaweeyah Ayomide Mcgill stigahæst með 21 stig og Khiana Nickita Johnson kom næst með 17. Í Grindavík tóku heimakonur á móti Tindastóli. Jafnræði var með liðunum í byrjun og staðan 20-20 eftir fyrsta leikhluta en Grindavík tók öll völd á vellinum í þeim næsta og vann að lokum öruggan 14 stiga sigur, 82-68. Stigahæst Grindvíkinga var Ellen Nystrom með 26 stig og sjö fráköst. Abby Beeman skilaði tvöfaldri tvennu, 20 stigum og ellefu stoðsendingum en tapaði líka átta boltum. Þá skoraði Ólöf Rún Óladóttir 17. Hjá Tindastóli var Maddie Sutton stigahæst og með tvöfalda tvennu eins og svo oft áður, 19 stig og þrettán fráköst. Bónus-deild kvenna Körfubolti Ármann Tindastóll Grindavík Haukar Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Nýliðar Ármanns tóku á móti Haukum og áttu í fullu tré við Íslandsmeistarana í byrjun en staðan var 24-19 eftir fyrsta leikhluta. Eftir það hrukku gestirnir í gang en grunnurinn að sigrinum kom í þriðja leikhluta sem Haukar unnu 15-30. Eftirleikurinn auðveldur og lokatölur 75-92. Stigahæst í liði Hauka var Krystal-Jade Freeman með 25 stig og tólf fráköst að auki. Amandine Justine Toi skoraði 22 og Tinna Guðrún Alexandersdóttir skoraði 19 en tók líka 19 skot, flest allra á vellinum. Hjá Ármanni var Nabaweeyah Ayomide Mcgill stigahæst með 21 stig og Khiana Nickita Johnson kom næst með 17. Í Grindavík tóku heimakonur á móti Tindastóli. Jafnræði var með liðunum í byrjun og staðan 20-20 eftir fyrsta leikhluta en Grindavík tók öll völd á vellinum í þeim næsta og vann að lokum öruggan 14 stiga sigur, 82-68. Stigahæst Grindvíkinga var Ellen Nystrom með 26 stig og sjö fráköst. Abby Beeman skilaði tvöfaldri tvennu, 20 stigum og ellefu stoðsendingum en tapaði líka átta boltum. Þá skoraði Ólöf Rún Óladóttir 17. Hjá Tindastóli var Maddie Sutton stigahæst og með tvöfalda tvennu eins og svo oft áður, 19 stig og þrettán fráköst.
Bónus-deild kvenna Körfubolti Ármann Tindastóll Grindavík Haukar Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira