Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 10:30 Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta. Þegar þú varst ung(ur) eða ef þú er ung(ur), hefuru þá hugsað um frjósemi? Flest ungt fólk er nefnilega alls ekki að hugsa út slíkt. Það er að njóta lífsins og barneignir eru einfaldlega ekki á planinu næstu árin. Margir vita jafnvel ekki hvaða þættir geta haft áhrif á frjósemi eða valdið frjósemisvanda. Bráðabirgða niðurstöður úr Fertility Europe FActs! könnun sem gerð var meðal ungmenna í Evrópu sýnir þá niðurstöðu að aðeins 12% ungmenna vita að frjósemi fer minnkandi með aldrinum. Þetta eru sláandi niðurstöður og því skiptir öllu máli að ungt fólk fái þá fræðslu að 1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi. Því miður bendir allt til þessa að sú tala sé hækkandi. Í einhverjum tilfellum væri hægt að draga úr frjósemisvand með betri fræðslu og vitund. Í júlí árið 2023 gaf Fertility Europe út leik nýjan fræðaluleik fyrir ungt fólk á aldrinum 15- 18 ára, sem hefur verið þýddur yfir á 18 tungumál. Leikurinn miðar að því að efla þekkingu ungmenna á eigin frjósemi, meðal annars með því að sýna hvernig daglegar venjur og lífsstíll geta haft áhrif á hana. Frjósemi er almennt að minnka í heiminum. Í rannsókn sem birtist í læknatímaritinu Lancet kemur fram sú spá að árið 2050 verð frjósemi kvenna í 155 löndum af 204 í heiminum ekki nægileg til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma. Árið 2024 var frjósemi á íslandi 1,56 og hefur hún ekki verið lægri frá því mælingar hófust á 19. öld. Til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma er talað um að frjósemi þurfi að vera 2,1 þannig að við erum langt undir því marki. Jafnframt hefur meðalaldur mæðra hafi hækkað síðustu áratugi og var 29,1 ár í fyrra. Því er gríðarlega mikilvægt að fræða ungt fólk á Íslandi jafnt sem annars staðar í Evrópu. Tilvera, samtök um ófrjósemi hefur látið þýða leikinn yfir á íslensku svo hægt sé að miðla fræðslu og auka vitund meðal ungmenna. Hægt að spila leikinn hér: https://myfacts.eu/. Við vonumst til að fræðsluleikurinn verði notaður sem víðast til að skapa meiri þekkingu og vitund um frjósemi meðal ungs fólks. Höfundur er gjaldkeri Tilveru, samtaka um ófrjósemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Frjósemi Mest lesið Halldór 17.01.2026 Halldór Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Sjá meira
Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta. Þegar þú varst ung(ur) eða ef þú er ung(ur), hefuru þá hugsað um frjósemi? Flest ungt fólk er nefnilega alls ekki að hugsa út slíkt. Það er að njóta lífsins og barneignir eru einfaldlega ekki á planinu næstu árin. Margir vita jafnvel ekki hvaða þættir geta haft áhrif á frjósemi eða valdið frjósemisvanda. Bráðabirgða niðurstöður úr Fertility Europe FActs! könnun sem gerð var meðal ungmenna í Evrópu sýnir þá niðurstöðu að aðeins 12% ungmenna vita að frjósemi fer minnkandi með aldrinum. Þetta eru sláandi niðurstöður og því skiptir öllu máli að ungt fólk fái þá fræðslu að 1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi. Því miður bendir allt til þessa að sú tala sé hækkandi. Í einhverjum tilfellum væri hægt að draga úr frjósemisvand með betri fræðslu og vitund. Í júlí árið 2023 gaf Fertility Europe út leik nýjan fræðaluleik fyrir ungt fólk á aldrinum 15- 18 ára, sem hefur verið þýddur yfir á 18 tungumál. Leikurinn miðar að því að efla þekkingu ungmenna á eigin frjósemi, meðal annars með því að sýna hvernig daglegar venjur og lífsstíll geta haft áhrif á hana. Frjósemi er almennt að minnka í heiminum. Í rannsókn sem birtist í læknatímaritinu Lancet kemur fram sú spá að árið 2050 verð frjósemi kvenna í 155 löndum af 204 í heiminum ekki nægileg til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma. Árið 2024 var frjósemi á íslandi 1,56 og hefur hún ekki verið lægri frá því mælingar hófust á 19. öld. Til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma er talað um að frjósemi þurfi að vera 2,1 þannig að við erum langt undir því marki. Jafnframt hefur meðalaldur mæðra hafi hækkað síðustu áratugi og var 29,1 ár í fyrra. Því er gríðarlega mikilvægt að fræða ungt fólk á Íslandi jafnt sem annars staðar í Evrópu. Tilvera, samtök um ófrjósemi hefur látið þýða leikinn yfir á íslensku svo hægt sé að miðla fræðslu og auka vitund meðal ungmenna. Hægt að spila leikinn hér: https://myfacts.eu/. Við vonumst til að fræðsluleikurinn verði notaður sem víðast til að skapa meiri þekkingu og vitund um frjósemi meðal ungs fólks. Höfundur er gjaldkeri Tilveru, samtaka um ófrjósemi.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun